Við hvetjum alla til að nýta sér ókeypis prufutíma kynnast þannig skemmtilegri íþrótt sem hentar ungum sem öldnum. Sér í lagi má benda á að hjólabretti er tilvalin íþrótt fyrir byrjendur á fullorðinsaldri því greinin sameinar allt í senn snerpu, styrk, þol og liðleika.
Jaðaríþróttir
Tegundir

Jaðar íþróttafélag er félag sem vinnur að því ýta undir vöxt og þróun sinna íþróttagreina, bæta og búa til aðstöðu, uppbyggingu og framþróun greinarinnar.
Um okkur
Jaðar íþróttafélag
Dugguvogur 8
104 Reykjavík
Sími: 487-1555
SKRÁÐU ÞIG
Fáðu nýjustu fréttir og tilkynningar beint í pósthólfið þitt.
Hönnun Veftorg